Lamb Street Food

Lambakjöt, skyr & flatbrauð!

This menu is in Icelandic. Would you like to view a machine translation in another language?

Smáréttir

Vöfflu franskar

Stökkar, "hot air fried"franskar með cacik sósu

ISK 890

Popular

Hummus & snakk

ISK 1,690

Falafel með tveimur ídýfum

ISK 1,690

Hummus og nýbakað

flatbrauð Hummus and fresh baked flatbread. Með tveimur ídýfum.

ISK 1,690

Grilluð flatbrauðsvefja

með cacik sósu, bræddum osti og chili mangó sósu.

ISK 1,690

Lambakjötbollur

8 litlar dásamlegar marokkóskar lambakjötbollur með tveimur sósum.

ISK 1,690

Grillað flatbrauð

Svaðaloka

Grillað flatbrauð með hummus, osti, rauðrófusalati, sultuðum rauðlauk, lambi eða falafel, zaatar og zoughsósu. Toppað með ristuðum fræjum og granatepli.

ISK 3,190

Popular

Piparmey

Vefja með cacik sósu, lamb kebab, beikoni, piparosti, grænu salati, tómat-chili-myntusósu, pikkluðum lauk og Lamb-döðlusósu. Toppað með ristuðum fræjum og grænu kryddjurtakurli.

ISK 3,190

Popular

Lambaróni

Nýbakað flatbrauð með hvítlauks majó, ost, pepperóní, lambakebab, grænt salat, salatlaukur, döðlur, paprikusósa

ISK 3,190

Lambavefjur

Túnrollan

Okkar eigið, nýbakaða flatbrauð með cacik sósu, fersku grænu salati, ristuðum sætum kartöflum, grænkáli, granateplum, hrásalati með fínt rifnu rauðkáli, hvítkáli, gulrótum og grænum eplum, zhough-og ristaðri paprikusósu og grilluðu lambakebabi.

ISK 2,890

Popular

Forystusauðurinn

Okkar eigið, nýbakaða flatbrauð, cacik sósa, ferskt grænt salat, ristaðar túrmerik kartöflur, salatlaukur rauðvíns sultaður & pikklaður rauðlaukur, tómatchilli mintusósa & zaatar sósa & grilluðu lambakebabi.

ISK 2,890

Popular

Svartur sauður

Okkar eigið, nýbakaða flatbrauð, hummus & cacik sósa, ferskt grænt salat, ristaðar túrmerik kartöflur, rauðrófu-gulróta-og grænkálssalat, döðlusósa & grillað lambakebab.

ISK 2,890

Vegan vefjur

Grasbítur (vegan)

Okkar eigið, nýbakað flatbrauð, hummus, ferskt grænt salat, ristaðar túrmerik kartöflur, rauðrófu-, gulróta-& grænkálssalat, tómatar gúrkur döðlu-& tómatchilli & myntusósa.

ISK 2,790

Gemlingur (vegan)

Okkar eigið, nýbakaða flatbrauð, hummus, ferskt grænt salat, ristaðar sætar kartöflur með grænkáli & granatepli, tabboulleh, ristuð papriku-& zough sósa & lífrænt, "hot air"hitað falafel. * vegan

ISK 2,790

Galti (vegan)

Okkar eigið, nýbakaða flatbrauð með tahini sósu, ferskt grænt salat, ristaðar túrmerik kartöflur, salatlaukur, rauðvíns sultaður & pikklaður rauðlaukur, tómatchilli myntusósa & lífrænt"hot air"hitað, falafel.

ISK 2,790

Salöt

Sólstöðusalat

Grænt blaðsalat, ristaðar sætar kartöflur með grænkáli, tabouli, tómatar, feta ostur, ristuð fræ, steinselja, ristuð papriku-, zough og zaatar sósa. Val á milli með falafel eða kjöti.

ISK 2,980

Drottningarsalat

Grænt blaðsalat, coleslaw m / grænum eplum, tómatar, gúrka, piklaður rauðlaukur, hummus, döðlusósa og grillað flatbrauð með cacik sósu og bræddum osti. Val á milli með falafel eða kjöti.

ISK 2,980

Fyrir litla maga

Fyrir litla maga

Okkar eigið, nýbakaða flatbrauð með grænu blaðsalati, tómötum, gúrkum og léttri zaatar-jógúrtsósu og grilluðu lambakebabi.

ISK 1,590

Sætur draumur

Ilmandi súkkulaði vefja

Okkar eigið, nýbakað flatbrauð með súkkulaðinellu-og rjómaostafyllingu. Grillað og toppað með mangóchilli sósu og ristuðum fræjum.

ISK 890

Drykkir

Pepsi 0,33L

ISK 490

Pepsi Max 0,33L

ISK 490

7up free 0,33L

ISK 490

Appelsín 0,33L

ISK 490

Kristall án bragðefna 0,33L

ISK 490

Kristall mexíkó límónu 0,33L

ISK 490

Kombucha 0,33L

ISK 790

Non-alcoholic sparkling floral chardonnay 0,2L

ISK 1,090

Non-alcoholic sparkling aromatic rosé 0,2L

ISK 1,090

Lambakjöt, skyr og flatbrauð eru hráefni samofin matarmenningu Íslands og sögu sem ber að halda á lofti. En matarmenningin mótast enn fremur af erlendum áhrifum, þar sem forvitnilegur bræðingur lagast að smekk neytenda í dag. Hugmyndafræði LAMB er einmitt að heiðra rammíslenskar hefðir og bræða við aldagamlar matarvenjur Miðausturlanda. Tilgangurinn er að aðlaga matargerð að breyttum matarvenjum, heiðra matarhefð og styðja við staðbundna matvælaframleiðslu. Við útbúum daglega sósurnar okkar á staðnum úr skyri og ólífolíu. Við notum ferskar kryddjurtir, kóríander og steinselju og litrík ilmandi ofurkrydd eins og túrmerik, chili, engifer, sumac, zaatar. Við bökum eigið flatbrauð í vefjurnar sem við rúllum upp með fjölbreyttum grænmetisblöndum íslensku gæða lambakebab eða t.d. falafel.

Address

Grandagarður 7

101 Reykjavik

See map

Delivery times

Monday11:30–21:00
Tuesday11:30–21:00
Wednesday11:30–21:00
Thursday11:30–21:00
Friday11:30–21:00
Saturday11:30–21:00
Sunday11:30–21:00

More information